Lax-á ehf

Lax-á Angling Club

22 August 2014 Höf.

Glímt við lax í Blöndu IV

Ágætlega hefur gengið í Blöndu í sumar og er heildartalan komin í yfir 1800 laxa. Við búumst fastlega við því að áin sigli yfir 2000 laxa markið áður en sumarið er á enda.

20 August 2014 Höf.

Í Tungufljóti hefur verið kropp í sumar. Það er fiskur á svæðinu en ekki mikið af honum líkt og raunin er því miður víðar á landinu.

18 August 2014 Höf.

Tannastaðatangi

Við heyrðum í veiðimönnum sem stóðu vaktina á Tannastöðatanga. Þeir höfðu landað einum laxi og svolítið af sjóbirtingi.

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

  • Sími: (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Ertu Social?

Við erum virk á facebook og twitter.