Lax-á ehf

21 Janúar 2015 Höf.

Kæru veiðimenn,

Vefsalan okkar sívinsæla er þessi dægrin að fyllast af veiðileyfum sem óska eftir nánum kynnum við ævintýragjarna veiðimenn.

Þau leyfi sem eru komin inn eru:

14 Janúar 2015 Höf.

Fyrir þá veiðimenn sem eru að leita að budduvænum veiðikosti vildum við benda á Tungufljót í Biskupstungum.

Eins og við höfum ritað um er fljótið á uppleið, en verði veiðileyfa verður áfram stillt í hóf. Hér má lesa greinarstúf um fljótið í fortíð og framtíð: Tungufljót í Biskupstungum er á uppleið

09 Janúar 2015 Höf.

Eystri hefur rokselst hjá okkur og því fáir en fínir bitar eftir. Við viljum vekja sérstaka athygli á áhugaverðum dögum í upphafi tímabils í byrjun júlí.

Nostrað hefur verið við ána undanfarin ár og snemmgenginn stórlaxinn tekinn markvist í klak, auk þessa hefur verið skylda að sleppa stórlaxi allt tímabilið í klakkistur.Þetta ræktunarstarf hefur skilað þeim árangri að hlutfall stórlaxa hefur snaraukist og nú er Eystri farin að verða þekkt fyrir væna fiska ekki síður en góða veiði.Það er hin fullkomna blanda í veiðiskap

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.