Lax-á ehf

17 October 2014 Höf.

Það hljóp aldeilis á snærið hjá Gordon Smith núna á miðvikudaginn (15/10/2014) þar sem hann var við veiðar á Birse svæðinu í DEE í Skotland.

17 October 2014 Höf.

Hvanndalsá er ákaflega skemmtileg og vinsæl veiðiá við djúp, við endurbirtum hér ágæta veiðistaðalýsingu sem gott er að hafa til hliðsjónar þegar veitt er í ánni.

14 October 2014 Höf.

Árdalsfoss snemmsumars

Ég á mér nokkur uppáhaldssvæði í veiði líkt og margir en hátt á listanum er að stunda veiðar í ánum við Ísafjarðardjúp. Í sérstöku uppáhaldi eru ferðir þangað í byrjun tímabils, þegar lífið er að vakna og bjart er allan sólarhringinn.

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími: (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.