Lax-á ehf

20 November 2014 Höf.

Lax-Á hefur um árabil boðið upp á frábærar veiðiferðir til Grænlands. Þar vestra eru afskaplega góðir veiðimöguleikar, hvort sem menn vilja stunda stang eða skotveiðar.  

19 November 2014 Höf.

Kæru veiðimenn,

Við hjá Lax-Á höfum áralanga reynslu af skipulagningu veiðiferða til Argentínu. Landið er paradís veiðimannsins með óþjótandi möguleikum til stang og skotveiða.

14 November 2014 Höf.

Eins og menn vita var Blanda hreint prýðileg í sumar. Áin í heild endaði í 1931 laxi en það er góður árangur í annars slöku ári víðast hvar. Sumarið 2013 (sem flestir veiðimenn minnast brosandi með hlýju) gaf áin 2611 laxa. 

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.