Lax-á ehf

31 October 2014 Höf.

Við höfum nú opnað fyrir almennar bókanir í Syðri Brú í Soginu. Svæðið hefur verið ákaflega vinsælt enda er um að ræða einnar stangar laxveiði með fínu nýju húsi skammt frá höfuðborginni.

28 October 2014 Höf.

Nú fer að líða að lokum gæsaveiðinnar og við erum ekkert minna en hæstánægð með árangurinn á okkar svæðum.  Svæðin okkar í Melasveit og Gunnarsholti hafa verið loðin af gæs og veiðin eftir því. Allir okkar veiðimenn hafa farið brosandi og endurnærðir heim.

24 October 2014 Höf.

Í Eystri Rangá hefur verið unnið markvisst að því síðustu ár að rækta upp stórlaxa. Í því skyni hafa menn stundað klakveiðar í blábyrjun tímabils, öfugt við það sem gerist víðast. Aukinheldur eru veiðimenn skyldaðir til að sleppa öllum stórlaxi í klakkistur ánni til hagsældar.

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.