Lax-á ehf

28 Janúar 2015 Höf.

Þegar ég skóf bílinn minn í morgun, líklega í milljónasta skiptið þennan veturinn var mér hreint ekki iðagrænt vorið í huga.

En staðreyndin er nú samt sú að það eru bara tæpir tveir mánuðir í að vorveiðisvæðin opna. Tveir mánuðir! Mikið óskaplega hlakkar síðuiritara til að komast út og bleyta í færi og svo er líklegast raunin með okkur flest sem eru sýkt af veiðibakteríunni.

21 Janúar 2015 Höf.

Kæru veiðimenn,

Vefsalan okkar sívinsæla er þessi dægrin að fyllast af veiðileyfum sem óska eftir nánum kynnum við ævintýragjarna veiðimenn.

Þau leyfi sem eru komin inn eru:

14 Janúar 2015 Höf.

Fyrir þá veiðimenn sem eru að leita að budduvænum veiðikosti vildum við benda á Tungufljót í Biskupstungum.

Eins og við höfum ritað um er fljótið á uppleið, en verði veiðileyfa verður áfram stillt í hóf. Hér má lesa greinarstúf um fljótið í fortíð og framtíð: Tungufljót í Biskupstungum er á uppleið

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.