Lax-á ehf

16 April 2015 Höf.

Við hjá Lax-Á höfum um árabil boðið upp á vinsælar ferðir til Grænlands hvort sem er til að sveifla stöng eða munda byssu.Við höfum byggt upp glæsilega aðstöðu í Suður Grænlandi. Þar höfum við reist gistiaðstöðu þar sem allt er til alls og menn geta látið fara vel um sig í óbyggðum Grænlands.

09 April 2015 Höf.

Nú er þetta byrjað eða þannig sko. Sjóbirtingsveiðin er byrjuð af krafti og menn hafa verið að gera fína veiði síðustu daga þó að tíðin sé eins og við vitum svona fremur leiðinleg.

01 April 2015 Höf.

Í morgun mátti sjá marga kappklædda  veiðimenn setja saman og þengja langþráð köstin við ána eða vatnið sitt. Ekki var hann sérstaklega hlýr svona í morgunsárið, en hverjum er ekki sama þegar loksins er hægt að veiða.

Lax-á ehf

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.