Lax-á ehf

Lax-á Angling Club

02 September 2014 Höf.

Hann Magnús Baldvinsson sendi okkur frásögn af veiðiferð sinni í Syðri Brú í sumar. Óhætt er að segja að hann hafi lent í ágætis veiði miðað við aðstæður. Okkur þykir þó ákaflega leiðinlegt að heyra af sóðaskap og notkun ólöglegs agns á svæðinu. Langflestir veiðimenn okkar eru til algerrar fyrirmyndar og við eigum ekki að þurfa að brýna fyrir mönnum að ganga vel um og vera heiðarlegir í sínum veiðiskap.

01 September 2014 Höf.

Nú haustar og víða heyrist kvak. Gæsaveiðimenn eru örugglega vel komnir í gírinn og tilbúnir með puttann á gikknum.

30 August 2014 Höf.

Við heyrðum í veiðimanni sem var staddur uppi á fjórða svæði á Blöndu og sagði hann að mikill litur væri komin í ána og hann taldi hana komna á yfirfall.

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

  • Sími: (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Ertu Social?

Við erum virk á facebook og twitter.