Lax-á ehf

26 March 2015 Höf.

Ásgarður er fornfrægt veiðisvæði sem er þekkt fyrir stórlaxa og vænar bleikjur. Ásgarður hefur í gegnum tíðina gefið fjölmarga metfiska og er því eftir nokkru að slægjast. Síðasta sumar veiddist stærsti laxinn á landinu einmitt í Soginu.

19 March 2015 Höf.

Kæru veiðimenn,

Dreymir ykkur um að veiða lax yfir 20 pundum? En 30 pund? En jafnvel 40 punda plús skrímsli? Myndin hér að ofan er af laxi sem var viktaður í háf slétt 20kg!

12 March 2015 Höf.

Þótt ótrúlegt megi virðast í þessu lægðarfargani sem lemur á okkur, þá er að koma vor. Og vorið boðar veiði -  það eru ekki nema 19 dagar þar til fyrstu ársvæðin okkar opna.

Lax-á ehf

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.

Joomla! Debug Console

Session

Profile Information

Memory Usage

Database Queries