Lax-á ehf

16 December 2014 Höf.

Blanda var góð í sumar og lengi fram eftir sumri tróndi hún ein á toppnum yfir mesta veiði  á landinu. Á svæði eitt var afbragðsveiði og svæði fjögur var hreint frábært líka. Á svæðum tvö og þrjú lentu menn oft í fínni veiði og þar voru menn að fá mikið fyrir peninginn.

11 December 2014 Höf.

Við bjóðum upp á hin sívinsælu gjafabréf í veiði fyrir jólin. Þetta er hinn fullkomna jólagjöf fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni, nú eða frá þér til þín.

09 December 2014 Höf.

Silungsveiðin í Ásgarði hefur verið vinsæll kostur á vorin en svæðið opnar fyrir óþreyjufulla veiðmenn þann 1. apríl ár hvert. Fyrst um sinn er veiði leyfð allt frá markargirðingu við Álftavatn og upp allt Ásgarðssvæðið að veiðimörkum við Syðri Brú. Eftir 10. Júní er veiði eingöngu leyfð á svokölluðu silungasvæði, þá afmarkast svæðið af víkinni neðan gamla veiðihússins og að markargirðingunni við Álftavatn.

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

 

  • Sími:  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.