Lax-á ehf

Lax-á Angling Club

03 April 2014 Höf.

Vel hefur gengið að selja veiðileyfin í Svartá í hún fyrir komandi sumar enda finnst undirituðum Svartá vera með skemmtilegri laxveiðiám landsinns. Svartá hefur nánast allt með sér, hratt rennsli, marga fjölbreitta veiðistaði, mikil stórlaxavon og ekki skemmir fyrir hversu vel Svartá heldur vatni á þurkasumrum. Einnig er veiðihúsið frábært og eru 5 svefnherbergi í húsinu.

við tókum saman laus holl í sumar sem er hægt að sjá hér fyrir neðan.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

31 March 2014 Höf.

Langadalsá og Hvannadalsá voru að detta inná vefsöluna hjá www.agn.is en það hefur gengið mjög vel að selja báðar árnar og ekki mikið eftir af leyfum þar, Báðar árnar hafa verið mjög vinsælar í gegnum árin og oft mjög gjöfular.

 

28 March 2014 Höf.

Við auglýstum um daginn Ferð til kola 31 maí - 7 júní, En þessi vika vika er kölluð the Trophy week í gömlum bæklingum sem ég rakst á um ánna Kola, en á þessum tíma veiðast tröllin og eru núna 6 veiðimenn búnir að bóka. Stefán Sigurðsson undiritaður verður farastjóri í þessari ferð, það er hægt að troða 1-2 stöngum í viðbót með ef menn vilja koma með í þetta ævintýri.

Veiðiferðin byrjar 31 maí og endar þann 7 júní og verður veitt í 6 heila daga, frá laugardegi til laugardags.

frekari upplýsingar gefur  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

hér eru myndbönd frá kola.

http://www.youtube.com/watch?v=sO-5RhYaAuk

http://www.youtube.com/watch?v=1ySjaB3AIrU

 

Fréttabréf

Ekki missa af neinu. Fáðu fréttabréfið okkar í tölvupósti

Lax-á ehf

  • Sími: (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Ertu Social?

Við erum virk á facebook og twitter.