Næsta sumar höfum við ákveðið að fækka stöngum á vesturbakka Tungufljóts niður í 2 stangir, þannig að frá Faxa alla leið niður gljúfrin niður á Hólmabreiðu og niður úr verða einungis 2 stangir. Þetta er helmings fækkun stanga og gríðarleg breiting , mikklu minna veiðiálag og gríðarmikið veiðisvæði fyrir einungis 2 stangir. Það er í boði skemmtileg gisting ( sjálfsmennsku sumarhús ) á svæðinu í nokkra mínútna fjarlægð frá fossinum Faxa , svo eru líka flott Hótel í nágrenninu ef fólk vill láta dekra við sig í flottri gistingu mat og drykk.
Hafið samband við Árna arnibald@lax-a.is gsm 898 3601