Staðan á Blöndu er svolítið sérkennileg þessa dagana. Undirritaður fór í sína árlegu vorferð í Blöndu þann 9.06 og ég hef hreinlega aldrei séð hana svona vatnslitla áður. Holan og Dammur að sunnan halda illa fiski þar sem vatnið er það lítið að hann gengur frekar að norðan. Og í svona litlu vatni er hann hreint ekkert að stoppa þarna …
Lokatölur frá opnun Blöndu 2019
Opnunarhollið í Blöndu lauk veiðum nú á hádegi og var eftirtekjan eftir opnun 22 laxar sem er flottur árangur. Stærstur var 94cm lax en allt var þetta eins og gefur að skilja tveggja ára lax. Blanda verður aldrei þekkt fyrir vatnsleysi og nú er algjört kjörvatn í ánni. Staðan á lóninu er undir meðalagi þannig að við erum bjartsýn á …
Af Blönduopnun 2019
Blanda opnaði fyrir veiðar klukkan 7 stundvíslega í morgun. Aðstæður voru hinar bestu, ekki mikið í ánni og lítill litur en veðrið var vetrarlegt og sýndi mælirinn þrjár gráður. Brynjar Hreggviðsson landaði fyrsta lax sumarsins úr Dammi suður og var það 78 cm hrygna sem var gefið líf. Reynir “laxahvíslari” Sigmunds veiddi stærsta laxinn sem var 93 cm hrygna úr …
Blanda opnar á morgun!
Jæja, nú er loks komið að þessu. Til hamingju með nýtt laxveiðitímabil Norðurá opnaði í dag með ágætum árangri þrátt fyrir vatnsskort og á morgun opnar svæði eitt í Blöndu. Vatnsskortur verður ekki vandamál í Blöndu og við höfum heyrt frá tíðindamönnum okkar fyrir norðan að áin sé fremur lág miðað við árstíma og frábær skilyrði. Staðan á lóninu er …
Laxinn mættur í Blöndu
Hann Höskuldur Birkir Erlingsson á Blönduósi hefur farið undanfarið og kíkt eftir laxi í Blöndu. Það er misjafnt á milli ára eins og gengur hvenær hann er mættur en yfirleitt er það ekki fyrr en í byrjun júní og stundum jafnvel ekki fyrr en degi fyrir opnun. Nú brá svo við að Höskuldur sá tvo væna bolta í Holunni á …
Lax-á ehf auglýsir eftir sumarstarfsmanni!
Lax-á ehf auglýsir eftir sumarstarfsmanni á skrifstofuna Starfsemi Lax-á felst fyrst og fremst í sölu á skot- og stangveiðiferðum bæði á Íslandi og erlendis ásamt rekstri veiðihúsa og hótels Lax-á er leiðandi fyrirtæki í veiðiferðaþjónustu á Íslandi ásamt því að starfa á Grænlandi ogí Skotlandi Starfssvið: Sala veiðileyfa, símsvörun, skipulagning ferða, skrif á vef og viðhald sölusíðu. Önnur …
Svartá – tilboðsdagar í sumar!
Þeir vita sem prófað hafa að Svartá er hreint dásamleg fluguveiðiá. Áin er blátær en í hana gengur stofn af laxi sem getur verið mjög stór þar sem hann þarf að kljást við erfiðann flauminn í Blöndu áður en hann kemst í Svartá. Það er fátt skemmtilera en að kljást við stórlax á einhendu í nettri á og Svartá hefur …
Vildarklúbbstilboð Lax-Á
Við sendum félögum í vildarklúbbnum okkar eftirfarandi tilboð í vikunni og er tilboðið enn í fullu gildi fram til 17.05. Ert þú ekki örugglega í Vildarklúbbnum? Hægt er að skrá sig ókeypis hér: Vildarklúbbur Kæri Veiðimanður, Nú er veiðin hafin og vonandi hafa flestir náð að sveifla priki við vatn. Af okkar svæðum er það helst að frétta að vorveiðin …
Aaalveg að bresta á laxveiði!
Nú er rétt yfir mánuður síðan opnað var í silungs og sjóbirtingsveiðar og hefur silungsveiðin verið nokkuð góð ef marka má fréttir viðast að. Við erum með nokkur svæði í silungnum og hafa menn verið að ná í ágætis veiði þar. Við opnuðum Leirvogsá fyrir sjóbirtingsveiði í fyrsta skipti í vor og hefur sá kostur slegið í gegn en uppselt …
Gleðilega veiðipáska
Kæru veiðimenn, Við drífum okkur í páskafrí og verðum næst hér á skrifstofunni þiðjudaginn 23.04. Við minnum á að vefsalan okkar er opin allan sólarhringinn og þar gera menn bestu kaupin: https://www.lax-a.is/vefsala/ Étið, drekkið og umfram allt veiðið um páskana! Starfsfólk – Lax-Á