Næsta sumar höfum við ákveðið að fækka stöngum á vesturbakka Tungufljóts niður í 2 stangir, þannig að frá Faxa alla leið niður gljúfrin niður á Hólmabreiðu og niður úr verða einungis 2 stangir. Þetta er helmings fækkun stanga og gríðarleg breiting , mikklu minna veiðiálag og gríðarmikið veiðisvæði fyrir einungis 2 stangir. Það er í boði skemmtileg gisting ( sjálfsmennsku …
3.000 gæsir í Gunnarsholti
Þó að stangveiðitímabilið sé við það að koma á enda er tilhlökkun að fara á gæs. Góðar fréttir eru nú úr Gunnarsholtinu. Þar eru laus skotveiðileyfi á gæs í Gunnarsholti en þar eru nú staddar 2.000-3.000 gæsir. Þeir sem hafa áhuga á lausum dögum sem hafa losnað vegna ástandsins vegna erlendra ferðamanna sem komast ekki til landsins, eru beðnir að …
Úthlutun í Stóru Laxá fyrir sumarið 2021 er hafin
Jæja nú er veiðisumrinu lokið á flestum stöðum og vetrarvinnan tekur við. Við erum núna byrjuð að taka niður pantanir og raða niður veiðimönnum á sína daga í Stóru Laxá svæði 1 og 2 , svæði 3 og svæði 4 fyrir næsta sumar 2021. Það væri gott að heyra frá ykkur sem fyrst varðandi hvort að þið viljið halda ykkar …
Frábær veiði í Tungufljótinu
Það hefur verið frábær veiði síðustu daga í Tungufljótinu og hafa verið að veiðast 7-8 laxar á dag. Laxinn er meira dreifður og hefur verið að veiðast t.d. á Hólmabreiðunni, ofan í Gljúfrinu á speglinum (Laxhyl) og auðvitað áfram í fossinum. Einnig hefur verið góð veiði á Austurbakkanum, en á laugardaginn veiddi veiðimaður 5 laxa þar á nokkrum klukkustundum. Í …
September á svæði 1&2 í Stóru Laxá
Nú flæða lægðirnar yfir landið með tilheyrandi rigingu og þá er stutt í að veislan byrji í Stóru Laxá. Vegna Covid ástandsins eigum við á lausu nokkra góða daga á svæði 1&2 sem hægt er að kaupa beint í vefsölunni hér: Stóra 1&2 Veiðkveðja Jóhann
Stórlaxar uppúr Tungufljóti
Nú eru stórlaxar að koma uppúr Tungufljóti, hér eru tvær frá gærdeginum í fossinum Faxa á Laxasvæði Tungufljóts, vesturbakka. Hægt er að sjá lausar stangir á vefsölunni næstu daga.
Stóra Laxá September ….
Kominn rigning og rigning kortunum í September , besti veiðitíminn er framundan í Stóru Laxá … September er tíminn !!! Örfáar stangir eru lausar á svæði 1 og 2 og á svæðum 3 og 4 , endilega hringið í Arna Bald í síma 898 3601 og tryggið ykkur skemmtilega haustveiði , Árni arnibald@lax-a.is 898 3601
Fréttir úr Stóru Laxá 1&2
Veiðin hefur gengið vel síðustu daga á svæði 1&2 með nokkrum skotum, þar sem lax virðist vera að ganga og mun væntanlega halda áfram á næstunni þar sem besti tíminn er að renna upp, september. Veiðimenn sem byrjuðu 28.ágúst fengu 8 laxa á kvöldvaktinni á fyrstu vakt á 2 stangir. Þeir misstu einnig risalax í Bergsnösinni sem var vel yfir …
Meter í Stóru 4
Veiðimenn í Stóru Laxá á svæði 4 áttu góða daga við veiðar og veiddi Esther Vogel þar meters langan hæng í fallegu veðri. Hér er hægt að sjá lausa daga framundan á svæði 4 í vefsölu.
7 stórum landað í Tungufljóti í gær
Það má með sanni segja að það hafi aldeilis lifnað yfir Tungufljóti í gær. Eftir hádegi í gær voru tveir veiðimenn við veiðar í Tungufljóti, annar setti í 7 laxa á hitch á klukkustund en missti þá. Og næsti veiðimaður kom og veiddi 7 laxa á 3 klukkustundum, þeir voru allir stórlaxar. Mikið líf er í ánni og sást hann …