Deildará komin í vefsölu

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum nú sett nokkur góð holl í Deiladará á Melrakkasléttu í vefsölu. Deildará er skemmtileg þriggja stanga á með frábæru húsi þar sem menn sjá um sig sjálfir. Deildará er tilvalin fyrir stórfjölskylduna eða vinahópinn þar sem auk laxveiðanna fylgja með þrjú leyfi í silunginn sem nóg er af á svæðinu. Hér …

Norðurá komin í vefsölu!

Kæru vinir, Við höfum bætt nokkrum frábærum hollum í Norðurá á sumri komanda í vefsölu. Bæði er þar að finna holl á aðalsvæði með gisti og fæðisskyldu og einnig í Norðurá II þar sem menn sjá um sig sjálfir eins og kóngar í ríki sínu. Hægt er að skoða framboðið í Norðurá I hér: https://www.lax-a.is/voruflokkur/nordura-i/ Og hér má finna Norðurá II: …

Starfsmenn Lax-Á vinna heima

Kæru vinir, Í ljósi aðstæðna höfum við hjá Lax-Á ákveðið að takmarka sem mest umgang á skrifstofunni. Þetta þýðir að skrifstofan verður lokuð fyrir heimsóknir og starfsmenn Lax-Á – þeir Jóhann Davíð og Karl vinna að heiman á næstunni. Við munum að sjálfsögðu svara öllum tölvupósti fljótt og örugglega og verðum við  símann að heiman. Jóhann Davíð er með netfangið: …

Stóra Laxá komin í vefsölu 2020

Hvað sem öðrum bölmóði líður þá hækkar sól á lofti og bráðum kemur blessað vorið. Nú eru ekki nema nokkrar vikur í að silungsveiðin opni og fáeinir mánuðir í laxinn. Við vorum að setja nokkur flott holl í Stóru Laxá á öllum svæðum í vefsöluna. Stóra Laxá er alger gersemi – falleg millistór á með fjölbreytt svæði og fín sjálfmennskuhús. …

Breytt fyrirkomulag í Rangánum 2020

Eins og menn hafa líklegast frétt verður fyrirkomulag veiða nokkuð breytt í Rangánum í sumar og þó meiri breytingar í Eystri ánni. Í Ytri eru breytingarnar léttar og laggóðar – veitt verður núna um hásumarið frá kl 7-13 og 15-21. Hætt verður að veiða til kl 22:00 á okkar tíma. Í Eystri eru breytingarnar öllu meiri og verða þær tíundaðar …

Eystri Rangá komin í vefsölu!

Kæru veiðimenn, Með hækkandi sól erum við smám saman að bæta við leyfum í vefsöluna okkar sem má finna hér: Lax-Á Vefsala Við vorum að setja inn nokkrar stangir síðsumars í Eystri Rangá sem hægt er að kaupa sem staka daga – leyfi og gisting með fullu fæði. Veiðireglum í Eystri verður breytt í sumar þar sem hún verður eingöngu …

Ytri Rangá á besta tíma 2020

Við eigum örfáar stangir eftir í Ytri Rangá á besta tíma í sumar. Dagsetningar sem um ræðir eru: 19-22.07 24-28.07 30.07 -03.08 Eigum 2-4 stangir á þessum dögum eftir og hægt að bóka minnst einn dag í senn. Skyldugisting og fæði er í Ytri Rangá. Veiðikveðja Jóhann Davíð – jds@lax-a.is

Frábær holl á lausu í Stóru Laxá 2020

Gleðilegt veiðiár kæru veiðimenn. Nú er sól farin að hækka ögn á lofti og það styttist í þann silfraða. Við eigum enn eftir nokkrar frábærar dagsetningar á öll svæði í Stóru Laxá. Stóra svæði IV – Tvær til fjórar stangir 8-10.07 – fjórar stangir, verð á stöng á dag 47 þús. 10-13.07 og 16-20.07 – tvær stangir, verð á stöng …

Gleðilega hátíð!

Kæru veiðimenn, Við hjá Lax-Á óskum ykkur Gleðilegra jóla og hamingjuríks nýs veiðiárs. Nú er daginn farið að lengja og rétt áður en við vitum verður farið að bregða flugu á færi. Lokað verður hjá Lax-Á á aðfangadag og við opnum aftur kl 9:00 þann 27.12. Lokað verður á gamlársdag og nýársdag. Starfsfólk Lax-Á  

Breytingar á framboði veiðisvæða hjá Lax-Á

Kæru veiðimenn, Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að töluvert hefur verið um breytingar á framboði veiðisvæða sem Lax-Á er með á leigu. Til að auðvelda mönnum yfirsýn eru hér að neðan þau veiðisvæði sem Lax-Á hefur á leigu fyrir sumarið 2020: Stóra Laxá í Hreppum – Öll svæði. Tungufljót í Biskupstungum- Öll áin með laxa og silungasvæði …