Laxinn mættur í Leirvogsá!

Árni Bald gerði sér ferð upp í Leirvog til að kanna aðstæður. Mikið og gott vatn var í ánni en tært. 

Í Móhyl sást vel ofan í vatnið og þar sá Árni þrjá tifandi stórlaxa. 

Það verður spennandi þegar áin er opnuð þann 24.06 en víst er að hann er mættur nú þegar. 

Veiðileyfi má finna í Leirvogsá hér: Leirvogsá

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is