Stóra Laxá IV fellur úr Grænavatni niður á milli Hrunamanna- og Gnúpverjahrepps, og fellur í Hvítá hjá Iðu, ásamt Litlu-Laxá. Hún er dragá, 90 km. löng all vatnsmikil með 512 ferkm. vatnasvið. Laxgeng er hún langt inn í Laxárgljúfur. Landslag með ánni er bæði fjölbreytt og mikilfenglegt.

L1040947

Svæði fjögur hefur verið af mörgun talið eitt fegursta laxveiðisvæði veraldar með sínum djúpu og háu gljúfrum og blátærri ánni sem brýst þar í gegn. Laxveiðin hér verður seint talinn í landburði en hver og einn fiskur á svæði fjögur veitir alveg sérstaka ánægju. Meðalvikt er nokkuð há á svæðinu og hér eru margir drekar á sveimi.

Veiðistaðalýsing: Stóra Laxá IV Veiðistaðalýsing

Veiðikort: Stóra IV

L1040871L1040950L1050207Stóra 4 27-29.júlí 2012 046bakgrunnur-forsidaL1040953L1040833Stóra 4 27-29.júlí 2012 113