Eystri Rangá var ekki alveg upp á sitt besta í sumar sem leið. Áin endaði vertíðina í 2143 laxi sem er töluvert undir meðaltali og rétt yfir 1000 löxum minna en árið 2016. Þrátt fyrir þetta endaði áin í þriðja sæti yfir flesta veidda laxa á Íslandi í ár, eingöngu Miðjarðará og Ytri Rangá voru fyrir ofan hana. Það er …